Heima er bezt

Þröstur Ólafsson

Episode Summary

Þröstur Ólafsson hagfræðingur hefur sent frá sér bókina, Horfinn heimur. Þar fjallar Þröstur um margt sem hefur farið hátt og eða haft mikil áhrif á okkur sem þjóð. Þröstur er gagnrýnin á menn og málefni. Bókin er skemmtileg og vel upp sett. Þröstur er gestur þáttarins; Miðjan á miðvikudegi.